Kaffibaunirnar okkar koma frá Ottolina í Milano. Fabio Ottolina og fjölskylda reka kaffibrennsluna og hafa þau átt hana og rekið frá stofnun hennar árið 1947. Við lögum úr kaffinu þaðan á staðnum og seljum kaffibaunir og malað kaffi frá þeim til að laga úr heima.
Fjölmargar tegundir s.s. Reserva oro, Fortissima, Classica, Maracaibo, Buongiorno og Maracaibo Top. |
|
|
|