Kaffifélagið selur fjölmargar tegundir espressovéla frá ýmsum framleiðendum. Má nefna Silvíu frá Rancilio, stórar og litlar vélar frá Rocket Espresso og vélar frá Isomac. Við seljum einnig kaffikvarnir frá sömu framleiðendum.

 

Við eigum þjöppur og flóunarkönnur frá Metallurgica Motta. Europa kannan þeirra er almennt talin sú besta í víðri veröld.

 

Kaffipostulín og annað postulín eigum við til dæmis frá Arzberg í Þýskalandi. Einnig götumál.

 

Kaffifélagið selur kaffi frá Ottolina á Ítalíu til stofnana og fyrirtækja. Afhending er innifalin ef keypt eru 6 eða fleiri kg. Við seljum einnig eða leigjum kaffivélar m.a. frá Rocket Espresso og stærri fyrirtækjavélar frá HLF.