Aðrar Vörur

Þjöppur og flóunarkönnur


Við eigum þjöppur og flóunarkönnur frá Metallurgica Motta. Europa kannan þeirra er almennt talin sú besta í víðri veröld.


Postulín

Kaffipostulín og annað postulín frá t.d. Arzberg í Þýskalandi. Einnig götumál.

 

Kaffikort

Bjóðum fyrirfram greidd kaffikort sem veita töluverðan  afslátt frá listaverði á kaffibarnum okkar.

Waringblandarinn

Kaffifélagið selur blandara frá Waring í Bandaríkjunum og við viljum meina að hann sé blandarinn. Brýtur ís á lága drifinu og er með skálina einu, fæst einnig með stálskál.
sjá nánar hér.