Fyrirtækjaþjónusta

Kaffifélagið selur kaffi frá Ottalina á Ítalíu til stofnana og fyrirtækja. Afhending er innifalin ef keypt eru 6 eða fleiri kg.

 

Við seljum einnig eða leigjum kaffivélar. Meðal annars frá Rocket Espresso og stærri fyrirtækjavélar frá HLF.