Kaffivélar

 

Kaffifélagið selur fjölmargar tegundir espressovéla frá ýmsum framleiðendum. Má nefna Silvíu frá Rancilio, stórar og litlar vélar frá Rocket Espresso og vélar frá Isomac. Við seljum einnig kaffikvarnir frá sömu framleiðendum.